Helgina 28.-29. júní 1986 var vorþing haldið í Valsskála. Sveitarstjórnarkosningarnar voru ræddar og sú reynsla sem draga megi af þeim. Meðal annars flutti Brynhildur Maack flutti persónulega frásögn af kosningabaráttunni.

Sjá nánar gögn frá vorþinginu.

 

Skjöl frá vorfundi (PDF)