Kvöldverður með Birgitte Grimstad og Evu Nordland, 1984

Laugardaginn 28. janúar 1984 voru formlega stofnuð í Norræna húsinu Samtök um friðaruppeldi. Daginn eftir var flutt dagskrá á vegum Friðarsamtaka listamanna. Á báðum fundunum flutti Eva Nordland erindi og hin norska Birgitte Grimstad söng. Myndirnar hér að neðan eru teknar í kvöldverðarboði á Hótel Holti sem Kvennalistakonur ásamt fleirum stóðu fyrir.

Mynd 1
   Eva Nordland ávarpar gesti í kvöldverði á Hótel Holti    
Mynd 2
   Kristín Ástgeirsdóttir, Eva Nordland og Gerður Óskarsdóttir   
Mynd 4
    Sonur Birgitte, Birgitte Grimstad, Ingibjörg Hafstað, María Jóhanna Lárusdóttir og Ólafur Ragnarsson   
Mynd 4
  Kvöldverður á Holti. Jón Grétar Óskarsson   
Mynd 5
   Birgitte Grimstad ávarpar gesti   

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow

 
 
Nordisk forum 1988

Norræn kvennaráðstefna var haldin í Osló árið 1988 og mættu um 50 Kvennalistakonur á ráðstefnuna.

Kvennalistinn var með ýmsar uppákomur. Hann var með kynningarbás með ýmsum vörum til sölu, meðal annars boli og slæður með merki Kvennalistans. Einnig lágu frammi kynningarbæklingar og fréttabréf Kvennalistans á norsku.

Kvennalistinn fékk úthlutað 10 klst. til að vera með eigin dagskrá. Fluttir voru fyrirlestrar, ávörp og ræður. Einnig stóðu kvennalistakonur fyrir fjöldasöng og sýndu myndbönd. Margar eru með slæður sem Hildur Kjartansdóttir hannaði og framleiddi.

Mikil stemmning var á þinginu eins og sjá má á myndum hér fyrir neðan.

Mynd 1
   María Jóhanna Lárusdóttir og Kristín Karlsdóttir 
Mynd 7
   Kristín Halldórsdóttir    
Mynd 3
   Kristín Karlsdóttir og María Jóhanna Lárusdóttir   
Mynd 4
   Ingibjörg Hafstað   
Mynd 5
   Kristín Halldórsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Helga Thorberg og Kristín Blöndal.   
Mynd 6
   Kristín Einarsdóttir    
Mynd 7
   Kristín Blöndal   
Mynd 9
   Þórhildur Þorleifsdóttir ,Kristín Blöndal, Danfríður Skarphéðinsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir og Kristín Halldórsdóttir.   
Mynd10
   Út að borða á Nordisk forum   
Mynd11
   Danfríður Skarphéðinsdóttir.   
Mynd12
   Horft yfir fundarsalinn á Nordisk Forum.   
Mynd13
   Ína Gissurardóttir og finnskur femínisti.   
Mynd14
   Guðrún Agnarsdóttir með norrænum femínistum.   
Mynd15
   Kristín Karlsdóttir og Kristín Einarsdóttir.   
Mynd16
   Valgerður H.   
Mynd17
   Slakað á í sólinni.   
Mynd18
   Kristín Halldórsdóttiri.   
Mynd19
   Á myndinni eru meðal annars Kristín Árnadóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Sigríður Lillý Baldursdóttir og Laufey Jakobsdóttir.   
Mynd20
   Kristín Karlsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, Astrid og Danfríður Skarphéðinsdóttir.   
Mynd21
   Astrid, Kristín Karlsdóttir og Sigríður Lillý Baldursdóttir   
Mynd 2
   Kristín Halldórsdóttir, óþekkt, Sigríður Lillý Baldursdóttir, óþekkt, Kristín Einarsdóttir, óþekkt og Guðrún Agnarsdóttir.   

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow