Ellefti landsfundur Kvennalista var haldinn á Löngumýri í Skagafirði 5.-7. nóvember 1993. Um 80 konur úr öllum kjördæmum sóttu fundinn. Aðalefni hans var kjarabarátta kvenna og nýsköpun í atvinnulífinu.

Á fundinum kom fram mikil gagnrýni á verkalýðshreyfinguna og talið að hún hafi brugðist konum.

Sjá nánar gögn frá fundinum hér að neðan.

 

Ljósmyndir frá landsfundi að Löngumýri í Skagafirði 1993

 

Skjöl frá landsfundi að Löngumýri í Skagafirði 1993 (PDF)

 

Fréttir úr fjölmiðlum frá landsfundi að Löngumýri í Skagafirði 1993 (PDF)