Sautjándi og síðasti landsfundur Kvennalista stóð yfir í einn dag og var haldinní Iðnó í Reykjavík í nóvember. Yfirskriftin var „KvenfrelsisSamfylking - kvenfrelsishugsjónin í Samfylkingunni. Á fundinum var samþykkt að standa að stofnun nýs stjórnálaafls með samstarfsaðilum í Samfylkingunni.

 

Skjöl frá landsfundi í Iðnó (PDF)