Árlega voru haldin vorþing. Hið fyrsta var haldið helgina 25.-27. maí 1984 í Valsskála. Á þinginu voru rædd þingstörfin á komandi vetri og meðal annars samþykkt að hámarkstímalengd fulltrúa Kvennalistans í nefndum væri tvö ár. Í ályktun vorþingsins er þess krafist að réttarstaða heimavinnandi kvenna verði bætt, konum tryggt lengra fæðingarorlof og börnum nægilegt dagvistarrými og samfelldur skóladagur.

Sjá nánar gögn frá vorþinginu.

 

Myndir frá vorþingi í Valsskála 1984

 

Skjöl frá vorþingi í Valsskála 1984 (PDF)

 

Starfið (PDF)