Helgina 28.-29. júní 1986 var vorþing haldið í Valsskála. Sveitarstjórnarkosningarnar voru ræddar og sú reynsla sem draga megi af þeim. Meðal annars flutti Brynhildur Maack (sjá fundargerð) persónulega frásögn af kosningabaráttunni.

Sjá nánar gögn frá vorþinginu.

 

Skjöl frá vorfundi (PDF)