Mikill hugur var í konum og snemma var farið í að endurskoða stefnuskrána. Í mars var opið hús á Hótel Borg þar sem hún var kynnt og ávörp flutt.

Í fimm efstu sætunum í Reykjavík voru Guðrún Agnarsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir og Sigríður Lillý Baldursdóttir. Kvennalistinn höfðaði ekki bara til kvenna. Samkvæmt skoðanakönnunum studdu margir karlar listann.

Konurnar fundu fyrir miklum meðbyr og úrslitin staðfestu það. Kvennalistinn í Reykjavík fékk 14% atkvæða og þrjár þingkonur.

Úrslitin 1983 voru þau að Kvennalistinn fékk 8,4% í Reykjavík og tvær þingkonur. Það var mikill sigur að nær tvöfalda fylgið og bæta við einni þingkonu í Reykjavík. Sjá nánar skjöl hér að neðan.

 
Myndir frá kosningabaráttunni 1987
 
Framboðalistinn í Reykjavík
 
Ræður og greinar í kosningabaráttunni 1987
 
Dreifirit, bæklingar og fréttabréf í kosningabaráttunni 1987
 
Kosningavaka í Naustinu 1987
Þórhildur Þorleifsdóttir og Arnar-Jónsson
Horft yfir hópinn í Naustinu
Guðrún Agnarsdóttir, Sigrún Brynhildur Flovenz, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Sigrún Helgadóttir, Sigríður Lillý Baldursdóttir, Laufey Jakobsdóttir
Arnar Jónsson, Guðrún Agnarsdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Kristín Einarsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir
Guðrún Agnarsdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Guðrún Agnarsdóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir
María Jóhanna, Kristín Blöndsl, Sigríður Lillý Baldursdóttir, Sigrún Helgadóttir
Guðrún Agnarsdóttir, Sigríður Dúna og Þórhildur Þorleifsdóttir
Guðrún Agnarsdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Helgi Valdimarsson og Guðrún Agnars
previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow