Tólfti landsfundur Kvennalista var haldinn að Varmalandi í Borgarfirði 11.-13. nóvember 1994. Um 100 konur mættu á fundinn. Á fundinum voru meðal annars rædd drög að stefnuskrá Kvennalistans fyrir Alþingiskosningarnar 1995. Jafnframt var rætt um hugsanlegt samstarf við aðra flokka en því var hafnað.

Í ályktun landsfundarins segir meðal annars: „Sjaldan eða aldrei hefur verið brýnni þörf fyrir skýra kvenfrelsisrödd í stjórnmálabaráttunni á Íslandi“

Sjá nánar ályktanir og önnur gögn frá landsfundinum.

 

Myndir frá landsfundi

 

Skjöl frá landsfundi (PDF)

 

Fréttir úr fjölmiðlum frá landsfundi á Varmalandi 1994 (PDF)