Helgina 1.-2. júní 1985 var hugmyndafræðiráðstefna Kvennaframboðs og Kvennalista haldin í Valsskála. Um 40 konur voru mættar.

Inga Dóra Björnsson sagði frá bandarískum kvenfrelsiskonum, Ingibjörg Sólrún fjallaði um karlasamfélagið og Helga Sigurjónsdóttir um strauma og stefnur í kvennarannsóknum. Kristín Ástgeirsdóttir sagði frá Rauðsokkum og Sigurveig Guðmundsdóttir frá baráttukonum fyrr á öldum.

Sjá nánar dagskrá og önnur skjöl.

 

Myndir frá vorþingi i Valsskála 1985

 

Skjöl frá vorþingi 1985 (PDF)