Stofnfundur Kvennaframboðs

Fyrir 36 árum tóku konur saman höndum og stofnuðu Kvennaframboð, framboð sem átti eftir að hafa mikil pólitísk og samfélagsleg áhrif. Stofnfundurinn var hinn 31. janúar 1982 á Hótel Borg. Fleiri hundruð sóttu fundinn og fögnuðu væntanlegu framboði kvenna þá um vorið.

Lesa meira

0