Hinn 13. mars 1983 var stofnfundur Kvennalista haldinn á Hótel Esju. Mikil vinna hafði verið lögð í að undirbúa fundinn. Yfir 100 konur mættu og fögnuðu þessum áfanga. Unnið var í hópum og stofnfélagarnir gerðu drög að stefnuskrá í helsu baráttumálum Kvennalista.
12
MAR
2018
MAR
2018
0