Fljótlega eftir stofnun Kvennaframboðs voru fyrstu lögin samþykkt árið 1982. Árið eftir samþykkti Kvennalistinn sín fyrstu lög og reglugerð við þau. Í lögunum er fyrst og fremst fjallað um skipulag hreyfinganna.
Lög Kvennalista voru endurskoðuð sjö sinnum á árunum 1984-1995 (árin 1984, 1985, 1989, 1990, 1992, 1993 og 1995)
Nýjar starfsreglur Kvennalista voru samþykktar fimm sinnum á árunum 1984-1995. (1984, 1985, 1989, 1993 og 1995)