Kvennarútan

Ekki er allt sem sýnist….

Kvennalistakonur fóru í rútu hringinn í kringum landið árið 1984 til að afla framboðinu fylgi. Um allt land tóku konur vel á móti okkur og vildu allt fyrir kvennalistakonur gera. Á einum stað á Austurlandi var myndarkona í forsvari, forystukona í Framsókn. Hún setti upp Kvennalistabarmmerkið og okkur fannst hún eiginlega bara gengin í Kvennalistann. En þegar við ókum brott eftir velheppnaðan fund og litum út um bakrúðuna og veifuðum sáum við að hún tók merkið ...

Lesa meira
Page 2 of 2 12