Losti, félag maka Kvennaframboðskvenna

Fljótlega kom upp sú hugmynd hjá eiginmönnum Kvennaframboðskvenna að stofna félag maka. Félagið átti að vera eins konar samsvörun við „Hvöt“ félag Sjálfstæðiskvenna. Það lá því beint við að nefna félagið „Losti.“ Helstu forvígismenn voru Arnar Jónsson, Hjálmar H. Ragnarssonn, Hörður Erlingsson og Ólafur Ragnarsson. Félagar í Losta höfðu sig lítið í frammi nema helst á skemmtunum og þegar taka þurfti til hendinni við framkvæmdir á Víkinni.

Myndirnar eru teknar á skemmtikvöldi sem Losti stóð fyrir.

Mynd 1
   Gaman hjá okkur. Þórhildur Þorleifsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Helga Thorberg og Kristín Jóhannesdóttir   
Mynd 2
   Hörður Erlingsson, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Sigríður Einarsdóttirr   
Mynd 3
   Kristín Jóhannesdóttir, Hjálmar H. Ragnarsson og Hörður Erlingsson   
Mynd 4
   Ólafur Ragnarsson í ræðupúlti   
Mynd 5
   Arnar Jónsson er með uppákomu.   

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow

 
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri kvödd í Höfða

Myndirnar eru teknar í kveðjuhófi, fyrir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, í Höfða árið 2003. En þá hafði hún gegnt embætti borgarstjóra í níu ár frá árinu 1994.

Mynd 1
   Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Guðrún-Ögmundsdóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Hulda Ólafsdóttir.   
Mynd 2
   Hulda Ólafsdóttir, Guðný Guðbjörnsdóttir, Kristín A. Árnadóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Elín G   
Mynd3
   Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Guðrún Agnarsdóttir, og Kristín Blöndal.   
Mynd 4
   Ragnheiður Sigurjónsdóttir, Brynhildur Flovenz og Sigrún Jónsdóttir   
Mynd 5
   Ingibjörg Sólrún kvödd sem borgarstjóri í Höfða.   
Mynd 6
   Ingibjörg-Sólrún ásamt Þórunni Sveinbjarnardóttur.   
Mynd 7
   Anna Kristín Ólfsdóttir, Guðrún Erla Geirsdóttir og Ása Richarsdóttir í Höfða   

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow