Kvennalistinn bauð fram í þremur kjördæmum árið 1983, Reykjavík, Reykjanesi og á Norðurlandi eystra. Efstu sætin í Reykjanesi skipuðu Kristín Halldórsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir. Kvennalistinn fékk 7,2% atkvæða.

Hann fékk 5,5% atkvæða á landsvísu og þrjár þingkonur kjörnar, Kristínu Halldórsdóttur í Reykjanesi og Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur og Guðrúnu Agnarsdóttur í Reykjavík.

 

Myndir