Landsfundur Kvennalista var haldinn í Hrafnagilsskóla dagana 3. - 4. nóvember 1990. Yfir 90 konur víðs vegar af landinu sóttu fundinn.

Meginmálefni voru enn sem fyrr bætt kjör kvenna og barna. Einnig launamál, atvinnumál, heilbrigðismál, skólamál, byggðamál og umhverfismál. Fundurinn samþykkti að ekki skuli skipta um fulltrúa samtakanna í sveitarstjórnum eða á Alþingi á miðju kjörtímabili, eins og verið hefur, nema brýna nauðsyn beri til. Sjá nánar ályktun landsfundar og fréttir af landsfundi hér að neðan.

 

Skjöl frá landsfundi að Hrafnagili 1990 (PDF)

 

Ræður á landsfundi að Hrafnagili 1990 (PDF)

 

Fréttir úr fjölmiðlum frá landsfundi að Hrafnagili 1990 (PDF)