Kvennalistalistagrillið 2019

Kvennalistalistagrillið 2019 var haldið á heimili Brynhildar Flovenz í Kópavogi. Að vanda var góð mæting, mikið spjallað og hlegið. Rifjaðir voru upp hinir ýmsu sigrar Kvennaframboðs og Kvennalista og aðrar gamlar og góðar minningar. Andlit veislugesta geisluðu af gleði og væntumþykju. Við erum lánsamar að eiga saman þessar góðu minningar.

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow

Slider