Kvennalistalistagrillið 2020

Kjarnakonur í Vesturlandsanga skipulögðu Kvennalistagrillið þetta árið. Það var haldið í Langaholti sem er á óviðjafnanlegum stað á sunnanverðu Snæfellsnesi. Langaholt er í rekstri og umsjá afkomenda Svövu Svandísar, Kvennalistakonu.

Dagskráin hófst 19. júní kl. 17:00. Eftir gleðistund var framreiddur dásamlegur kvöldverður. Þorkell sonur Svövu Svandísar og starfsfólk hans buðu upp á gómsætan mat alla helgina.

Eins og jafnan var söngur, glens og gaman undir borðum.

Á laugardeginum sagði Sóldís Fannberg frá ritgerð sinni um Rauðsokkur og Kvennalistann sem hún skrifaði við Menntaskólann á Laugarvatni og Kristín Ástgeirsdóttir flutti fróðlegt erindi um stöðuna nú og hvað taki við.

Á sunnudeginum var keyrt um Snæfellsnes. Fyrsti áfangastaður var Krambúðin á Búðum. Þar fannst dýrmæt gestabók sem Sigríður Halldórsdóttir, Sigga á Búðum, hafði varðveitt frá 1983 þegar Kvennaframboðskonur voru með ráðstefnuna Kvenna-búðir.

Farið var um Arnarstapa að Malarrifi og sumar enduðu í Lýsuhólslaug. Þetta var fyrsti opnunardagur laugarinnar eftir Covid-19. Konur fylgdu fyrirmælum Svövu Svandísar um að ekki megi skola af sér ölkelduvatnið í lauginni, því fylgi mögnuð álög.

Allar voru sammála um að ferðin í Langaholt hafi verið dásamleg, fróðleg, skemmtileg og vel skipulögð. Hún verður lengi í minnum höfð.

Kristín Ástgeirsdóttir flytur fyrirlestur um sögu og stöðu kvennabaráttunnar
Sigurbjörg, Sigríður og Danfríður
Sigríður Lillý og Helga Thorberg
Landlag
Kristín Á, Svava, ISG, KJ, ÞÞ, Brynhildur Flovens, Kristín Ást, Guðrún Agnars Ragnhildur Vigfús
Kristín Jóns og Kristín Blöndal með Snæfellsjökul í baksýn
Sigríður Lillý, Svava og Sóldís Fannberg
Sóldís Fannberg segir frá ritgerð sinni um Rauðsokkur og Kvennalistann sem hún skrifaði við Menntaskólann á Laugarvatni.
Guðrún Jónsdóttir yngri og eldri
Guðrún, Kristín J, Kristín Á, Bryndís Guðmunds, Guðrún Agnars, Svava. Kristín Ást. ISG, Brynhildur, Ingibjörg, Ragnhildur Vigfúsd
Horft yfir hópinn
Gestabók
Guðrún Jóns og Helga Thorberg
Kristín Bl. Gerla. Ingibjörg, Guðrún, Sigrún Helga, Kristín J. Guðrún A
Borðhald
Gaman hjá okkur
Anna Ólafsdóttir, Kristín Árna og Kristín Ást.
Þorkell Símonarson kokkur og hótelstjóri útskýrir eitthvað mikilvægt fyrir Hansínu og Birnu
Anna Ólafsdóttir Björnsson, Svava, Kristín Jóns og Hólmfríður Garðarsdóttir
Kvennalistafáninn í Langaholti
Guðrún Jóns, Sigrún Helga, Edda Agnars
Birna, einn aðalskipuleggjandinn
Kristín Blöndal
Þórhildur og Kristín Einars.jpg
Að Hellnum
Sigrún Jóhannesdóttir
Sigrún Helga, Margrét Sæm, Kristín Sig, Kristín Jóns, Lilja, Sigga Lillý, Brynhildur, Guðrún Jóns, Hólmfríðuar Garðars, Anna Ólafsdóttir, Svava
Hulda, Brynhildur og Svava
Kristín Á. Bryndís, Kristín Ást, Ragnhildur V. Ingibjörg Sólrún, Brynhildur, Þórhildur, Kristín Blöndal, Ingibjörg, Kristín Jóns, Guðrún
Margrét Sæm, Helga Thorberg, Guðrún Agnars. Sigrún Jóhannes, Þórhildur, Danfríður, Kristín Árna. Kristín Blöndal að hlusta á Kristínu Ástgeirs flytja fyrirlestur
Þórhildur, …Kristín Jóns, Hansína og Ragnhildur Vigfúsd.
Hansína og Ingibjörg Sólrún
Ingibjörg Guðmundsd, Svava og Guðrún Guðmundsd
Snæfellsás
Þórhildur. ISG, KJ og Kristín Ástg.
Horft yfir hópinn á Langaholti
Kristín Jóns
2020-06-20 15.35.00
Snjólaug-Guðmundsdóttir
Svava-Svandís

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow