Hugsaðu með hjartanu

Guðrún Ögmundsdóttir hefði orðið 70 ára í dag 19. október. Minnumst Gunnu sem hvatti okkur til að fylgja hjartanu, þora að njóta lífsins, gefa hamingjunni tækifæri og henda sektarkenndinni á haugana. Allir sem kynntust henni urðu ríkari.

0