Dagskrá afmælishátíðar

Afmælishátíð í tilefni af 40 ára afmæli Kvennaframboðs,

haldin í Veröld–húsi Vigdísar, hinn 13. mars kl. 14:00-17:00

14:00  Hvers vegna Kvennaframboð 1982? Hver var árangurinn?

Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi, fyrrverandi borgarfulltrúi og eftirlaunakona / Hjördís Hjartardóttir, félagsráðgjafi og eftirlaunakona.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fulltrúi Aðalritara Sameinuðu þjóðanna í Írak og fyrrverandi borgarstjóri og borgarfulltrúi.

14:25  Látinna Kvennaframboðskvenna minnst

Fjöldasöngur „Dómar heimsins dóttir góð“ við undirleik Valgeirs Guðjónssonar.

14:35  Afleggjarar Kvennaframboðskvenna

Halla Harðardóttir, dagskrárgerðarkona hjá RÚV og þáttastjórnandi. „Bara, er ekkert svar“
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. „Sko mömmu, barn Kvennaframboðskonu segir frá“

14:50  Vigdís Hafliðadóttir og Ragnhildur Veigarsdóttir,meðlimir í hljómsveitinni Flott

14:55  Helga Thorberg, leikkona, mætir með Ella undir hendinni.

15:10  KAFFIHLÉ

15:30  „Femínismarnir og samtíminn, erum við öll á sömu leið?“

Þorgerður Einarsdóttir, prófessor í kynjafræði.

15:45  Gerður Kristný flytur frumsamið baráttuljóð.

15:55  Hver væru baráttumálin í dag – hvað brennur nú á konum?

Ólöf Tara Haraldsdóttir, aktívisti og stjórnarkona í Öfgum
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur og formaður BSRB
Isabel Alejandra Díaz, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands
Sóley Tómasdóttir, kynja- og fjölbreytileikafræðingur

16:20  Fjöldasöngur. „Konur hafa hingað til kúrt á bak við tjöld“ og „Áfram stelpur“

Undirleikur, Valgeir Guðjónsson.

Léttar veitingar

Fundarstýrur: Kristín Jónsdóttir og Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir.

 

0