Kvennafrídagurinn 1975

Konur um land allt lögðu niður vinnu á degi Sameinuðu þjóðanna 24. október

Kvennafrídagurinn 24. október 1975 er mikilvægur atburður í sögu íslenskrar kvennabaráttu. Hann hafði mikil áhrif á konur og var þeim hvatning til stórra afreka. Án hans hefði Kvennaframboð og Kvennalisti varla verið stofnaðir. Markmiðið með kvennafrídeginum var að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Þennan dag skynjuðu konur styrk sinn sem og hina miklu kvennasamstöðu þvert á stjórnmálaskoðanir og stöðu og sjálfsvitund kvenna efldist. Talið er að um ...

Lesa meira