Kvennalistinn stóð fyrir ráðstefnu í byrjun árs 1993 um atvinnumál kvenna undir fyrirsögninni Atvinnulíf framtíðar - áhrif kvenna. Átta konur, bæði úr atvinnulífinu og menntageiranum, fluttu erindi. Guðrún Agnarsdóttir var fundarstjóri.

 

Skjöl frá ráðstefnunni (PDF)