Kvennalistinn á Vesturlandi bauð fram í annað skipti árið 1991. Mikil áhersla var lögð á fiskvinnslu, landbúnað og fleiri málaflokka sem tengjast landsbyggðinni. Kvennalistanum hafði gengið vel í kosningunum árið 1987, fékk 10,3% atkvæða og eina þingkonu kjörna.  Árangurinn var ekki eins góður 1991. Fékk listinn 6,8% atkvæða.

 

Skjöl (PDF)