Kvennalistinn á Vesturlandi bauð fram í þriðja skiptið í kosningunum 1995. Haustið 1994 var send út skoðanakönnun til að kanna viðhorf Kvennalistakvenna til framboðs 1995. Meiri hlutinn greiddi atkvæði með framboði.

Kvennalistinn fékk 3,8% atkvæði en í kosningunum 1991 hafði hann fengið 6,8% atkvæða.

 

Myndir úr kosningabaráttunni

 

Skjöl (PDF)