Á afmælishátíð Kvennaframboðs flutti Hjördís Hjartardóttir ræðu eftir Guðrúnu Jónsdóttur félagsráðgjafa, fyrrverandi borgarfulltrúa og eftirlaunakona. Hér má lesa ræðuna.
Hvers vegna Kvennaframboð 1982? Hver var árangurinn?
Þegar ég lít til baka þessi 90 ár, þá má skipta ævi minni í tvennt, – fyrstu 50 árin taldi ég að það væri undir einstaklingnum komið hvernig hann finndi sér leið í lífinu og taldi líf mitt sönnun þess, fátæka stúlkan sem braust til mennta en lagði sig fram um að sinna bæði vinnu innan og ...
Lesa meira